Lokað 1. maí

Við minnum viðskiptavini á að lokað er í öllum Vínbúðum á verkalýðsdaginn, miðvikudaginn 1. maí, sem er lögboðinn frídagur á Íslandi.

Allar fréttir

Vínbúðin Stekkjarbakka flytur

Vínbúðin Stekkjarbakka verður opin til og með laugardeginum 4. maí, en þriðjudaginn 7. maí opnum við nýja og stærri Vínbúð í Álfabakka 6 (við hliðina á Garðheimum).

Allar fréttir

Viognier þrúgan

Alþjóðlegur dagur Viognier þrúgunnar er 26. apríl. Viognier þrúgan (“ví-on-íe”) er upprunalega tengd Rónardalnum í suðurhluta Frakklands, þó hana megi einnig finna annars staðar í heiminum, eins og Ástralíu, Chile og Suður-Afríku. Í Rhône er hún hvað þekktust í norðurhlutanum í Condrieu, Château Grillet og Côte-Rôtie. Á síðastnefnda svæðinu má allt að 20% af henni vera gerjuð með rauðvínsþrúgunni Syrah.

Allar greinar

Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...

Allar greinar

Súkkulaðið og hindberin kalla á rautt og sætt, en portvín ganga líka vel upp hér.

Allar uppskriftir

Vorin og sumrin er oft sá tími sem ungt fólk prófar að drekka áfengi í fyrsta sinn. Prófin eru búin og halda á upp á það með ýmsum hætti, svo sem veislum eða útilegum. Unglingar sem eru að þreifa sig áfram í heimi fullorðinna telja sig oft geta...

Allar rannsóknir og greinar