Ársskýrsla 2023 komin út

Árs – og samfélagsskýrsla ÁTVR er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni má finna ítarlegar upplýsingar um rekstur og starfsemi fyrirtækisins..

Allar fréttir
Allar fréttir

Chardonnay

23. maí er alþjóðlegur Chardonnay dagur. Chardonnay er líklegast sú hvíta berjategund sem er hvað þekktust og hefur verið það mjög lengi. Þessi berjategund gefur af sér ólíka og fjölbreytta stíla, allt frá einföldum og tiltölulega ódýrum hvítvínum upp í dýrustu gæðahvítvín heims.

Allar greinar

Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...

Allar greinar

Með þessum eftirrétti parast vel franskur Sauternes eða sérrístílar eins og Cream (sætt), Oloroso (ósætt) eða Amontillado (ósætt).

Allar uppskriftir

Með einni ákvörðun getur það sem upphaflega átti að gera góðan gleðskap betri leitt af sér hörmungar og ævarandi iðrun. Hér er verið að tala um það þegar menn setjast undir stýri eftir neyslu áfengis...

Allar rannsóknir og greinar